Kverneland AD 5 skeri einn vinsælasti alhliða plógurinn undanfarin ár. |
Búnaðarfélag Bláskógabyggðar festi kaup á Kverneland ES 4 skera vendiplóg. |
Notaður Överum 4 skeri bíður afhendingar. |
Hefðbundin vorverk eru hafin víðast hvar um sunnan- og vestanvert landið. Sala og afhending á tækjum er í fullum gangi þessa dagnna. Er þó varla svipur hjá sjón frá því sem áður var. Sala á notuðum jarðvinnutækjum hefur verið blómleg.
Enn má finna nokkur notuð jarðvinnutæki á vefsíðu Vélfangs. Þá er hægt að gera góð kaup í notuðum heyvinnutækjum. Sala þeirra er farin vel af stað og óskum við eftir heyvinnuvélum af öllum stærðum og gerðum á skrá. Sláttur er handan við hornið.