Léttbyggður vendiplógur Kverneland 150 S |
Kuhn Premia 300 fjölsáðvél. Einföld sterk og notendavæn |
Kuhn Premia 300 nú fáanleg með áfastri grassáðél. Gangpallur á milli vélanna. |
Það styttist í vorið og fyrstu sendingar af plógum, haugsugum o.fl. tækjum eru að berast til landsins þessa dagana. Kuhn Premia 300 fjölsáðvélin seldist vel á hausttilboði Vélfangs. Hún er nú fáanleg með áfastri grassáðvél. Það er ánæguefni að bændur og búnaðarfélög eru farin að leggja pantanir inn fyrr en áður til að fá tæki klæðskerasaumuð að sínum þörfum afhent tímanlega í vorverkin.
http://www.kverneland.com/irj/go/km/docs/documents/Multimedia/YouTube/150b/film.htm