Tegund: Tiltskófla Týpa: Stærð: Um 1,5 m. Ætluð fyrir stórar traktorsgröfur og gröfur af sambærilegri stærð Búnaður: Verð án vsk: Tilboð óskast Staðsetning: Vestfirðir Umboðssala
CLAAS Fjölhnífavagnar
Undirtegund: Sprinter 334 K Árgerð. 1987, 1991 og 1993. Notkun: Á meðalstóru kúabúi með öðrum öðrum heyverkunaraðferðum. Búnaður: Byggðir sem votheysvagnar en eingöngu notaðir við þurrheysverkun. Hnífabúnaður í vögnunum. Útmötnun beint aftur úr vögnunum (ekki hliðarútmötunarband). Yngri vagnarnir eru með rafstýringu á sóp (lyfta og slaka) og botnfæriband og opnun að aftan. Verð án vsk […]
Nýjir starfsmenn bætast í hópinn hjá Vélfangi
Vegna mikillar sölu hefur Vélfang bætt við sig tveimur nýjum sölumönnum. Reyndar er hvorugur þeirra sérstaklega nýr því um er að ræða algjöra reynslubolta á sínu sviði. Fljótlega eftir ármót hóf Þórarinn Sigvaldson störf hjá Vélfangi en Þórarinn þarf ekki að kynna fyrir íslenskum bændum enda hefur hann sjálfsagt heimsótt fleiri bændur á Íslandi en […]
Yuchai beltagrafa
Tegund: Yuchai beltagrafa Undirtegund: YC30-2 Árgerð. 2006 Notkun: 595 vst Búnaður: 3 tonna eigin þyngd. Gúmmíbelti 2 skóflur 50cm og 100 cm tiltskófla, tönn. Verð án vsk 1,900,000,- Staðsetning: Vesturland Umboðssala Athugasemdir: Ónotuð vél
Gunnerstad haugtankur
Tegund: Gunnerstad Búnaður: 4000 lítra haugstankur. Miðflóttaaflsdæla og dreifstútur að aftan. Verð án vsk 280,000 Staðsetning: Suðurland Athugasemdir: Umboðssala
RAU Bómuúðari
Tegund: Rau bómuúðari Týpa: 1000 super size M Árgerð: 2003 Búnaður: 110 – 12 m bóma. Samanbrjótanleg bóma í fimm einingum. Froðubúnaður, Hæðarstillanleg með spili. Loka má hverri einingu af bómunni óháð öðrum. Handvirkar stýringar. Verð án vsk.: 750.000 Staðsetning: Suðurland Umboðssala Athugasemdir: Tækið er inni geymt og í fullkomnu lagi.
Síðbúnar SIMA fréttir
Fyrir nokkru var SIMA landbúnaðarsýninginn í París haldin í 75 sinn. Í raun rekur sýninginn sögu sína allt aftur til ársins 1922 þegar Salon de la Machine Agricole at the Grand Palais in Paris var haldin í fyrsta sinn. SIMA sýninginn var að vanda glæsileg veisla fyrir augað. 1,350 sýnendur frá yfir 40 löndum með […]
Nýtt Vélfangsbarn
Þann fyrsta nóvember síðast liðinn fæddist þeim Guðmundi Sigurðssyni verkstæðisformanni og Evu Hrund Willatzen gjaldkera Vélfangs, undurfrítt stúlkubarn líkt og segir ævintýrum. Dóttir þeirra hlaut nafnið Íris Dana. Sú stutta á ættir í Mosfellsdalinn, Vesfirðina, Laugardalinn og Danmörku. Mikið búkonuefni. Þær mæðgur kíktu á okkur um daginn til að líta eftir hvort ekki væri allt […]
Vélakynning – KUHN Plógherfi
Verandi í fremstu röð framleiðanda í heyvinnuvélum og jarðvinnutækju hefur KUHN í langa hríð boðið breiða línu af plógherfum og skyldum tækjum til jarðræktar. Í vinnslubreiddum frá 3 – 8 m er Cultimer 100 og 1000 línan kostur sem laga má að flestra þörfum. Velja má um úrval af skerum, brotbolta eða Non-stop gormaútslátt á […]
Vicon RF 235 rúllusamstæða
Tegund: Vicon sambyggð rúllu og pökkunarvél Týpa: RF 235 3 – D Balepack Árgerð: 2008 Búnaður: 2,30 cm sópvinda með stíflulosunarbúnaði/sveif. 23 hnífa söxunarbúnaður (12 í vélinni sem stendur), Netbinding. smurbúnaður á keðjur, legur smyrjanlegar frá smurstöðvum rúllustærð 125 cm. Tandemhásinar með bremsum. Notkun: Tæpar 22.000 rúllur Verð án vsk.: 4,400,000,- Staðsetning: Norðurland […]