Tegund: Pöttinger diskasláttuvél Týpa: Novadisc 4000 Vinnslubreidd: 4,0 m Árgerð: 2011 Búnaður: Reimdrifin diskasláttuvél. Notuð tvö sumur. Verð án vsk.: 1,180,000,- Staðsetning: Austurland Athugasemdir: Umboðssala. Vélinni fylgja nokkrar hnífafestingar og nýjar reimar. allir hnífar nýjir.
Valtra A – 95 Dráttarvél
Tegund: Valtra Undirtegund: A – 95 Hestöfl: 95 Árgerð. 2005 Notkun: 3500 Búnaður: Hi-shift Beinskiptur gírkassi með rafkúpplingu í gírstöngum. Venidigír, stangastýrt beisli. Vökvavagnbremsa. Tvær vökvaspólur.Trima ámoksturstæki. Demparar og skófla. Verð án vsk 4.400,000,- Staðsetning: Reykjavík
CLAAS Heyhleðsluvagn
Tegund: CLAAS Heyhleðsluvagn Undirtegund: Sprinter 300 T Árgerð. Óþekkt sem stendur. Líklega 1998. Búnaður: Lábyggður vagn á einni hásingu. Nefndur „Hillside specialist“ sökum stöðugleika. Notaður við þurrheysverkun. Verð án vsk 500,000 Staðsetning: Norðurland Umboðssala Athugasemdir:
Notaðar rúllusamstæður
Haustsalan hefur gengið með ágætum það sem af er. Dráttarvélar, rúllusamstæður, jarðvinnutæki og heyvinnuvélar bætast daglega á lista seldra véla. Notaðar dráttarvélar seljast jafnóðum réttu verði. Notaðar rúllusamstæður eru komnar í sölu, sumar þegar seldar en góðar vélar og algerir gullmolar inn á milli enn til sölu. Og von á fleirum. Fylgist með notuðu vélunum […]
CLAAS 255 UNIWRAP rúllusamstæða
Tegund: CLAAS Rúllusamstæða Týpa: Uniwrap 255 Árgerð: 2002 Búnaður: 2,10 cm sópvinda. Netbinding. Roto cut söxunarbúnaður. Notkun: 25000 rúllur Verð án vsk.: 2,700,000,- Staðsetning: Norðurland Athugasemdir: Vélin stendur inni. Þrifum og yfirferð fyrir vetur ólokið.
Kerrurnar vinsælu komnar aftur
Margvísleg batamerki hafa verið í vélasölu síðastliðin tvö ár. Eftirspurn og sala á tækjum sem legið hefur í láðinni um nokkura ára skeið eflist nú á nýjan leik. Dæmi um það eru kerrurnar frá Meredith and Eyre í Bretlandi, er bjóða breiða línu af kerrum til alhliða vöruflutninga, sem og sérhæfðar lausnir á borð við […]
Duun Skádæla
Tegund: Duun skádæla Lengd: 4 m frá enda að palli Búnaður: Dælan er með endurnýjaðan dreifstút. Þarf 150 x 150 cm gat í gólf eða vegg. Barki tengist frá dælu að dreifara. Verð án vsk.: 450,000,- Staðsetning: Umboðssala Norðurland Athugasemdir: Dælan er í lagi en eflaust þarf að liðka lappir og liðamót, skipta um olíur […]
Notuð tæki í haustverkin
Hjá Vélfangi er nú til sölu fjöldi notaðra tækja í haustverin. Nefna má Mykjutanka frá NC og Gunnerstad, Scan hagasláttuvél, taðdreifara frá Kuhn, Pöttinger, HiSpec og Kverneland. Massey Ferguson þreskivél, Rau bómuúðara ofl. þá eru til sölu Bögballe áburðardreifari og Fiona sáðvélar fyrir þá sem eru farnir að huga að tækjakaupum fyrir næsta vor. Nánar má […]
KUHN Diskasláttuvél
Tegund: KUHN diskasláttuvél Týpa: GMD 600 Vinnslubreidd: 3,0 m Árgerð: Um 1998 Búnaður: Reimdrifin diskasláttuvél með aflfærslu niður í fyrsta disk Verð án vsk.: 340,000,- Staðsetning: Vesturland Athugasemdir: Umboðssala
Haustverkin
Með haustinu koma nýir vöruflokkar til afgreiðslu. Vorum að fá fjóra KUHN taðdreifara til landsins og er unnið að því að koma þeim til eigenda sinna þessa dagana. Þessir dreifarar eru sérstaklega hentugir til að dreifa sauðfjár og hrossataði en henta síður í mykju. KUHN ProTwin ráða mjög vel við hálmskít. Í mykjuna bjóðum við […]