16042012083-1024

Kröger Krókheysi

Tegund: Kröger Týpa: THL 20 Árgerð: 2007 Búnaður: Tveggja öxla með loftbremsur. 80 cm hár pallur. 20 tonna leyfð heildarþyngd/9 tonn per hásingu. Dekkjastærð 385/65 R 22,5 Verð án vsk. 2,900,000,- Staðsetning: Vesturland Athugasemdir:          

img_7991-1024

Afhending fyrsta CLAAS traktorsins á afmælisári

Arnfríður Jóhannsdóttir og Jón Viðar Finsson bændur í Dalbæ 1 í Hrunamannahreppi veittu viðtöku CLAAS Arion 430 fyrir nokkru. Jón Viðar fór upp í Haga í Skeiða- og Gnúp, og prófaði samskonar vél sem leiddi til kaupa á traktornum. Dalbæjarvélinn er fyrsti CLAAS traktorinn sem afhentur var í Janúar, ánægulegt upphaf á árinu 2013 sem […]

Snjóblásari

Tegund: Snjóblásari Týpa: Óþekkt – Finnskur framleiðandi Árgerð: 20 – 25 ára gamall Búnaður: . Vinnslubreidd 2,20 m. Notast aftan á dráttarvélar, ýmist dregin eða bakkað með tækið. Velja má um útmötunarátt. Verð án vsk.: 220,000,- Staðsetning: Vesturland Umboðssala Athugasemdir:

201220088-1024

Tækifæri á nýju ári

Í kjölfar mikillar vélasölu kringum nýliðinn áramót hefur fjölbreytt úrval notaðra véla bæst á söluskrá Vélfangs. Dráttarvélar, rúllvélar, pökkunarvélar og rúllusamstæður, jarðtætarar, pinnatætarar og 3 og 4 m sáðvélar ásamt fjölda heyvinnuvéla þar sem finna má vinnslubreiddir og verð við hæfi. Ef að vélin sem þú leitar að er ekki í boði ennþá, hafið þá […]

img_5648-1024

Fiona AK 90 Tveggja hólfa fjölsáðvél

Tegund: Fiona Týpa: AK 90 Árgerð: 2006 Vinnslubreidd: 3,0 m Búnaður: 385 lítra tankur fyrir sáðkorn og 540 lítra tankur fyrir áburð. Vélin leggur fræ og áburð niður um sömu sáðpípur. Kögglasigti, hæðarkvarði, sitllanleg sáðdýpt, afskröpur á landhjólum, merkidiskar á örmum ofl. Verð án vsk.: 890,000,- Staðsetning: Norðurland Athugasemdir: Slitfletir hafa verið endurnýjaðir eftir þörfum. […]

Opnunartímar um jól og áramót 2014

Starfsfólk Vélfangs ehf. óskar viðkiptavinum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla, árs og friðar. Við ætlum eins og flestir aðrir að taka okkur frí til að borða jólasteikina og hitta vini og vandamenn um hátíðarnar. Opnunartímar Vélfangs um hátíðarnar eru eftirfarandi: Aðfangadagur – Lokað 29. desember – 8-17 30. desember – 8-17 Gamlársdagur – 8-12 […]

mynd9

Áramótatilboð Vélfangs og KUHN komið út

Í þessari vikur er verið að dreifa hinu árlega áramótatilboði Vélfangs og KUHN til allra lögbýla á landinu undir slagorðinu: VERTU KLÁR-VELDU KUHN. Í gegnum árin hafa fjölmargir bændur og verktakar nýtt sér þessu árlegu tilboð enda eftir miklu að slægjast. Helstu kostir tilboðsins eru þessir: – 15% afsláttur af verðlistaverði ef pantað er fyrir […]

Árshátíð

Það verða Amerískir dagar hjá starfsfólki Vélfangs á næstunni. Því að í dag förum við í árashátíðarferð til Boston. Líf og fjör að hætti hússins. Menning og listir í forgrunni alla daga. Mögulega tekin dagpartur í búðarráp. það þykir þykir þó heldur ólíklegt. Við mætum endurnærð og eldhress beint úr vélinni á þriðjudagsmorgunn. En neyðarþjónsutan […]

st460_04_l5B15D-1024

Stórar smávélar

Nú þegar fjöldi sveitarfélga er að gera fjárhagsáætlanir er rétt að minna á vörulínu Shibaura, en meðal annars framleiðir þetta öfluga japanska fyrirtæki einhverjar sterkustu smávélar sem völ er á. Fádæma lág bilanatíðni og einstakt rekstraröryggi þekkja þeir sem nú þegar eiga Shibaura vélarnar. Nægir þar að nefna HST 333 vökvaskiptar dráttarvélar og fjölnotavélar á […]