Nú þegar fjöldi sveitarfélga er að gera fjárhagsáætlanir er rétt að minna á vörulínu Shibaura, en meðal annars framleiðir þetta öfluga japanska fyrirtæki einhverjar sterkustu smávélar sem völ er á. Fádæma lág bilanatíðni og einstakt rekstraröryggi þekkja þeir sem nú þegar eiga Shibaura vélarnar. Nægir þar að nefna HST 333 vökvaskiptar dráttarvélar og fjölnotavélar á […]
Vélakynning – Kverneland CLC Pro Sambyggt diska- og loftunarherfi – Plógherfi
Farmers Guardian birti á dögunum frétt um Kverneland CLC Pro sambyggt herfi úr flokknum „stubble cultivator“ sem er safn véla sem Kvernland framleiðir, ætluð til að fara með beint á kornakra að lokinni uppskeru. Þessi tæki lofta jarðveginn og blanda stönglum, öðrum plöntum og því axi sem fallið hefur af stönglinum saman við jarðveginn, flýta […]
TopStar – sker sig frá öðrum
TopStar stæðuskerinn frá BvL Groupe í þýskaland hefur nú sannað gildi sitt við aðstæður hérlends. Sá fyrsti kom uppgerður að Hrafnkelsstöðum í Hrunamannahreppi og er að þjóna sinn þriðja vetur á þeim bæ. Að sögn Sveinns Hannesar Sveinssonar bónda hefur tækið reynst með ágætum í þær heygerðir sem eru hans stæðum. Nýjir skerar hafa síðan […]
Ziegler Diskasláttuvél
Tegund: Ziegler diskasláttuvél Týpa: Powerdisc PD 355 Miðjuhengd Árgerð: Um 2006 -2007 Búnaður: Miðjuhangandi diskasláttuvél með þrýstikúta fyrirr landflotið. vinkildrif. Vél án knostara. Verð án vsk.: 760.000 Staðsetning: Norðurland Umboðssala Athugasemdir: Vélin er þokkaleg. Notuð um 300 ha. Viðgerð á miðjulið er sýnileg.
Heimsmeistari
Fimmtugasta og níunda heimsmeistarakeppninn í plæginu var haldin í Króatíu 14 -15 sept. s.l. Þessi opinbera keppni er haldin á vegum World ploughing Organization. Plógarnir í keppninni eru á tíðum sérbúnir eins og vera ber þegar færustu fagmenn á þessu sviði koma saman og etja kappi. Keppt er í ýmsum greinum og á mörgum stigum í […]
AGCO FENDT opna þróuðustu dráttarvélaverksmiðju í heimi
Undir slagorðunum „Afhendum skilvirkni“ vígði AGCO/FENDt nýja dráttarvélaverksmiðju í Marktoberdorf í liðinni viku. Nútímaleg, skilvirk og sveigjanleg er þessi 300 milljóna evra framkvæmd sú stærsta í sögu AGCO. FENDT dráttarvélar, flaggskip AGCO samsteypunnar, verða nú óháð stærð klæðskerasaumaðar á kílómeters langri framleiðslulínu. Framleiðslugetan verður amk 20,000 dráttarvélar, en FENDT hefur tvöfaldað sölu dráttarvéla á örfáum […]
Nýr og öflugri rúlluskeri
Tanco Autowrap hefur bætt nýjum og öflugri rúlluskera við vörulínu sína. I-73 sker rúllur frá 120 – 150 cm að þvermáli og heldur eftir neti og plasti. Þessi rúlluskeri er hugsaður sem stóri bróðir I – 70 skerans sem kúttar rúllur að 135 cm og fæst að auki með skóflu sem aukabúnað. Hinn nýji I […]
Kverneland Field seminar Leipzig 2012
Kvernaland Field semninar, fjölþætt kynning og námskeið á tækjum og tæknibúnaði til jarðræktar var haldið í nágrenni Leipzig 10 – 14 September. Fyrirlestrar skipuðu nokkurn sess en megnið af vinnunni fór fram úti á akrinum. Megináhersla var lögð á að kynna mismunandi samsetningu á tækjakosti til jarðyrkju. Sem dæmi má nefna hefðbundna aðferð, plægingu, pinnatætingu […]
Kuhn í alvöru prófi
Allir framleiðendur okkar keppast við að framleiða vörur sem eru betri, öflugri, sterkari og betur í stakk búnar til að mæta þörfum markaðarins en keppinauta. Vélarnar er þá prófaðar oft við öfgaaðstæður eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan. Þetta er myndband frá KUHN þar sem þeir sýna við hvað aðstæður þeir prófa […]
Hundrað ára afmælis hátíð
Þegar mest er að gera gefst minnstur tími til að miðla fréttum. það á sannarlega við núna i þeim önnum sem verið hafa hjá okkur síðsumars, en réttur mánuður er síðan haldin var einstaklega vel heppnuð Handverkshátíð og landbúnaðarsýning að Hrafnagili í Eyjafirði. Svo vitnað sé til orða Esterar Stefánsdóttur framkvæmdastjóra sýningarinnar, þá var haldið […]