JCB Electric 1 2022

Vélfang tekur fullan þátt í orkuskiptunum

  Vélfang býður upp á fjölbreytt úrval umhverfisvænna rafknúinna vinnuvéla og er JCB t.d. algjörlega leiðandi í orkuskiptum á sínu sviði og bjóða upp á fjölbreytt úrval minni tækja knúin rafmagni. Má þar nefna belta- og hjólbörur, smágröfur, skotbómulyftara og hjólaskóflur í léttari kantinum, spennandi verður að sjá hvernig útkoma þeirra verður í samanburði við […]

fendtjol

Opnunartímar um jól og áramót 2021 og 2022

Jólin eru á næsta leyti og enn eitt árið að líða hjá. Við hjá Vélfangi tökum okkur frí yfir helstu hátíðadagana og skerðum aðeins opnunartíma í kringum jól og áramót. Við viljum nota tækifærið og óska viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs með þökkum fyrir viðskiptin á árinu sem nú […]

islenskifanin

Lokað vegna árshátíðar- og óvissuferðar starfsfólks

Nú þegar við sjáum vonandi fyrir endann á bölvaðri veirunni ætlar starfsfólk Vélfangs að gera sér glaða daga. Við ætlum að slá saman árhátíðum, óvissuferðum og jólahlaðborðum sem hafa orðið veirunni að bráð og ferðast innanlands. Þess vegna verður fyrirtækinu lokað sem hér segir: Fimmtudagur 21. október  –  Lokað 14-17 Föstudagur 22. október  – Lokað […]

ak atvinna

Starf í boði á Akureyri -Erum við að leita að þér????

Nú vantar okkur góðan vinnufélaga á Akureyri en við leitum að sölufulltrúa landbúnaðar- og vinnuvéla á Norðurlandi.     Sölufulltrúi á Akureyri Hefur þú brennandi áhuga á vélum og/eða með gott nef fyrir sölumennsku og langar að vinna í skemmtilegu umhverfi? Vélfang ehf. leitar að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi í fjölbreytt og spennandi starf með […]

Kverneland áburðardreifari

Kverneland áburðardreifarar

Frá Kverneland bjóðum við þríþætta línu af áburðardreifurum. EL 1400 lítra, tveggja skífu dreifara með sjáfstæðri vökvaopnun á hvorum disk, jaðardreifibúnaði og yfirbreiðslu. HL 2550 og 3225 lítra, ýmist með vökvaopnun eða   rafstýringu. Hugsaðir fyrir þá sem vilja einfalda rúmtaksmikla dreifara. CL GeoSpread 2800 rekur smiðshöggið á dreifaralínuna. Búin fjölda af viktarsellum, Tellus Pro stjórntölvu er […]

Garðsáðvélar og úðarar

Nú er þörfum garðyrkjubænda mætt með Kverneland Miniair Nova garðsáðvél en búnaður þeirra er sniðinn að aðstæðum hvers garðyrkjubónda fyrir sig. Einstaklega nákvæmar sáðvélar sem hafa sannað sig með ágætum hér á landi við sáningu á gulrótum, rófum og fleiri tegundum um árabil. Til úðunnar bjóðum við Kverneland iXter A, einfaldan og skilvirkan bómuúðara. Frábærlega […]

Fjölbreytt úrval fjölsáðvéla

Til þess að mæta fjölþættum þörfum markaðarins bjóðum við marvíslegar útfærslur af sáðvélum. Kuhn Premia fjölsáðvélar sem fást með grasfrækassa sem aukabúnað. Tume Greenmaster 3000 grassáðvélar og Tume KL/HKL fjölsáðvélar, fáanlegar með tvískiptum sáðkassa fyrir fræ og áburð. Að auki má búa KL/HKL vélarnar með áfastri grassáðvél sem er afar eftirsótt útfærsla en Nova Combi […]

Pinna- og hnífatætarar frá Kuhn

Í sáðbeðsgerðina má velja breiða línu hnífatætara og rótherfa (pinnatætara) frá Kuhn. Í vinnslubreiddum frá 1,2 til 8 metra má finna sáðbeðsherfi eða tætara til flagvinnu og garðræktar sem uppfylla þarfir hvers og eins. Í stærðunum 3,0 m og yfir koma þessi tæki að jafnaði með gaddakefli að aftan og jöfnunarborði þar sem við á. […]

Kverneland-TLD-fjaðraherfi

Kverneland diska- og fjaðraherfi

    Frá Kverneland bjóðum við sáðbeðsherfi án driflíniu TLD og TLG fjaðraherfi og Qualidisc diskaherfi. Við val á þessum tækum þarf að huga að lyftigetu dráttarvéla til jafns við hestöflin. En til viðbótar því að vera án driflínu bjóða Kverneland diska og fjaðraherfi upp á margfaldan ökuhraða samanborið við rótherfi og hnífatætara sem er […]