20200423_185359_resized

Vélfang ehf. flytur starfsemi sína á Akureyri

Í morgun föstudaginn 24.04.2020 opnaði Vélfang á Akureyri dyrnar á nýjum húsakynnum fyrirtækisins á Akureyri. Nýja húsnæðið er staðsett á Óseyri 8 eða á besta stað fyrir viðskiptavini Vélfangs. Nýja húsnæðið er tvöfalt stærra en fyrra húsnæði með frábærri aðstöðu á verkstæði og mun stærra útisvæði. Húsnæðið er mikið endurnýja og nú í lok vetrar […]

2015-2019-hvitt-larett

Varúðarráðstafanir vegna Kórónuveirufaraldurs

Vélfang ehf. hefur ákveðið að bregðast við vegna veirunnar sem nú geisar um heiminn með eftirfarandi hætti: Hluti af starfsfólki Vélfangs mun vinna heima hjá sér s.s. fjármál, innheimta, hluti varahluta-, þjónustu- og söludeildar. Ekki munu verða sendir út greiðsluseðlar í bili en krafa mun birtast í heimabanka viðskiptavina. Sölureikningar munu verða sendir í tölvupósti […]

mynd1

Mikil ánægja með Fendt 828 Vario í Önundarfirði

Á dögunum afhentum við í Vélfangi fyrirtækinu Orkuver glænýja Fendt Vario 828 með öllum fáanlegum búnaði. Ásgeir Mikkaelsson í Orkuver sendi okkur nokkrar myndir sem okkur langar að deila með ykkur. En fyrirtækið sér um snjómokstur á Flateyri heim að sveitabæjum í Önundarfirði. Óhætt er að segja að Fendtinn hafi komið á réttum tíma því […]

750000traktorsgrafa

Tímamót hjá JCB

Í dag 3. mars 2020 urðu þau tímamót hjá JCB verksmiðjunum að JCB traktorsgrafa númer 750.000 rann af færibandinu. Þetta er JCB 3cx.  Fyrsta traktorsgrafan var smíðuð árið 1953 en þessi uppfinning var hugarfóstur JCB sjálfs, eða Joseph Cyril Bamford eins hann hét fullu nafni. Tilkoma þessarar nýju vinnuvélar gjörbylti allri vinnu við mannvirkjagerð og […]

fendtjol

Opnunartímar um jól og áramót 2019

Þá eru að koma jól og við hjá Vélfangi tökum okkur frí yfir helstu hátíðardagana. Við viljum nota tækifærið og óska viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs með þökkum fyrir viðskiptin á árinu sem nú er að líða. Hér fyrir neðan má finna opnunartíma yfir hátíðarnar og neyðarnúmer ef á […]

vidyrkenningislensk

Vélfang er Framúrskarandi fyrirtæki Creditinfo árið 2019

Miðvikudaginn 23. Október sl. hlaut Vélfang ehf. viðurkenningu frá Creditinfo fimmta árið í röð fyrir að vera eitt af Framúrskarandi fyrirtækjum árið 2019. Aðeins um 2 % skráðra íslenskra fyrirtækja uppfylla kröfurnar og komast á listann. Það er okkur í Vélfangi því mikill heiður að ná inn á þennan lista fimmta árið í röð en […]

ff

JCB LiveLink eftirlitskerfi

JCB LiveLink eftirlitskerfi er nú staðalbúnaður í flestum JCB vélum frá um 5 tonn að þyngd.  Kerfið hefur marga kosti fyrir eiganda vélarinnar, til dæmis er hægt að setja takmörk á vélina þannig að eigandi fær sms eða tölvupóst ef vélin fer út fyrir ákveðið svæði eða er notuð utan eðlilegs vinnutíma.  Mjög auðvelt er […]

DsgJG0sXgAABXrT

Opnunartímar um jól og áramót

Þá er komið að því að enn eitt að árið er að renna sitt skeið. Þetta ár hefur að mörgu leyti verið ágætt fyrir okkur í Vélfangi en við misstum því miður allt of marga ættingja og vini í ár. Við vonum að næsta ár verði betra hvað það varðar en ef eitthvað er þá […]

... og varð að prófa

Árshátíðarferð starfsfólks til Manchester 21.-25. nóvember – Lokað á meðan í Reykjavík og Akureyri

Starfsfólk Vélfangs leggur land undir fót miðvikudaginn 21. nóvember nk. og munu næstu daga njóta lífsins í Bretlandi eða nánar tiltekið í Manchester. Við ætlum ekki bara að skemmta okkur þótt það sé aðalverkefnið að njóta þess að hafa gaman saman heldur ætlum við líka að kíkja í heimsókn í JCB verksmiðjurnar. Það ríkir mikil spenna […]

Hluti hópsins fyrir framan CLAAS 3400 stórbaggavél

Hátíð út í heim 2019 með Vélfangi

Bændaferð Vélfangs til Evrópu 17.-25. Febrúar 2019 Vélfang ehf., CLAAS, FENDT og KUHN taka höndum saman og efna til „Hátíðar út í heim 2019“. Stefnan er tekin á eina stærstu landbúnaðarsýningu í heimi, SIMA 2019 í París þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Lagt verður af stað frá Keflavík til Munchen 17. […]