FF2015-2017_lodrett

Vélfang er Framúrskarandi fyrirtæki Creditinfo árið 2017

Miðvikudaginn 24. janúar sl. hlaut Vélfang ehf. viðurkenningu frá Creditinfo fyrir að vera eitt af Framúrskarandi fyrirtækjum árið 2017. Aðeins 2,2% íslenskra fyrirtækja komast inn á listann eða 862 fyrirtæki af alls rúmlega 38.500 skráðum fyrirtækjum á Íslandi. Það er okkur í Vélfangi því mikill heiður að ná inn á þennan lista 3ja árið í […]

fendtjol

Opnunartímar í Reykjavík og á Akureyri um jól og áramót

Þá eru að koma jól og við hjá Vélfangi tökum okkur frí yfir helstu hátíðardagana. Við viljum nota tækifærið og óska viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Hér fyrir neðan má finna opnunartíma yfir hátíðarnar og neyðarnúmer ef á þarf að halda sem við vonum að alls ekki þurfi.   […]

2012-09-26_12-52-06_776-1024

Lokað kl. 12 á morgun föstudaginn 4.8.2017

Við hjá Vélfangi ætlum að loka öllum deildum nema varahlutadeildinni í Reykjavík kl. 12 á morgun föstudaginn 4.08.2017. Strákarnir í varahlutum ætla að standa vaktina til kl. 16. Það er búið að vera mikið álag á starfsfólkinu í sumar og við vonum að það komi ekki að sök að við stelum okkur smá aukafríi. Hittumst […]

OI_Velfang_4 pages A4. February 6.0-page-001

Tilboð á aukahlutum frá Quicke rennur út 15.05.2017

Fyrr í vetur sendum við bækling á öll lögbýli með tilboði á aukahlutum frá Quicke. Nú fer hver að verða síðastur og tilboðið rennur út 15. maí nk. Okkur langar sérstaklega að minnast á Flexibal baggagreiparnar sem eru nú fáanlegar með mjórri keflum eða 89 mm í stað 127 mm. Þetta munar heilmiklu í allri […]

Quicke Q56

Vélfang ehf. verður umboðsmaður Quicke (Ålö) á Íslandi

  Vélfang hættir sem umboðsaðili Trima þar Ålö hættir framleiðslu á því og einbeitir sér að Quicke vörumerkinu. Sjá fréttatilkynningu frá Ålö: ”Quicke ámoksturstækin sem eru framleidd af Ålö AB, bæta við samstarfsaðilum á Íslandi”   Ålö AB, einn af þekktustu framleiðendum í heimi í landbúnaðargeiranum og leiðandi á sínu sviði, hefur ákveðið að auka […]

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Opnunartímar um jól og áramót

Þá eru að koma jól og við hjá Vélfangi tökum okkur frí yfir helstu hátíðardagana. Þessi jól eru svokölluð atvinnurekandajól þó bændur og þeir sem sinna snjómokstri sjái sennilega ekki mikið á milli. Þrátt fyrir það þá fær allt starfsfólk Vélfang einn aukadag í frí til að sinna sér og sínum nú yfir hátíðarnar. Við […]

Vélfang

Árshátíð

Starfsfólk Vélfangs leggur land undir fót og mun næstu daga njóta lífsins í Berlín. Frá fimmtudegi til sunnudags mundum við teyga að okkur list og menningu þessarar sögufrægu borgar. Vélfang efh  verður því lokað á morgun fimmtudag og föstudag, 20 og 21 Nóvember.   Við þökkum fyrir skilninginn og  vonum að þessi lokun komi ekki illa við viðskiptavini […]

2013-04-18_17-13-48_843-1024

Haustvörur Vélfangs

Í sumarlok er rétt að skerpa á breiðri vörulínu til haustverka og fóðrunar. Margir bændur huga nú að heilfóðrun og bjóðum við jöfnum höndum traktorsdrifna og rafknúna heilfóðurblandara sem startpakka ásamt heilum fóðurkerfum, sniðin að aðstæðum og þörfum á hverjum stað. Fyrir þá sem einfaldlega vilja létta sér störfin má benda á Kuhn rúllusaxara og Tanco rúlluskerann […]

photo201-1024bio

Afhending nýrra véla hafin

Fyrstu vélarnar sem seldust á áramótatilboði Vélfangs eru þegar komnar til landsins. meðfylgjandi myndir voru teknar þegar verið var að búa fyrstu Kuhn I – BIO rúllusamstæðurnar til afhendingar. Við óskum kaupendum til hamingju og færum þeim og öðrum viðskiptavinum hugheilar þakkir fyrir ánægjuleg viðskipti. Menn fá vor í nasirnar á þessu heimili í blíðunni. Gleðilegt […]

img_4654-1024

Kverneland 4 skera plógur

Tegund: Kverneland Týpa: A 4 Árgerð: 1991 Búnaður: Fjórskeri 14 tommu strengbreidd. Auto reset fjaðraútsláttur. Landhjól. Forskeradiskar, Ristlar/illgresisplógar, framlengingar á moldverpum. Hálmsköfur. Verð án vsk.: 480,000 Staðsetning: Norðurland Athugasemdir: Allur búnaður sem tilgreindur er og ekki kemur fram á myndum fylgir plógnum. Aflþörf frá 80 hestöflum