Capture

Nýr bæklingur

  Við erum komin með nýjan og glæsilegan bækling. Bæklingur er kominn á netið og hægt er að nálgast gagnvirka útgáfu af honum með því að smella á myndina.            

Vélfang ehf. – VidIsl-page-001

Vélfang er Framúrskarandi fyrirtæki 2015 og 2016 hjá Creditinfo

Vélfang var á dögunum útnefnt eitt af 624 Framúrskarandi fyrirtækjum 2016 en fyrirtækið hlaut einnig þessa viðurkenningu fyrir árið 2015 hjá Creditinfo. Skilyrðin um styrk og stöðugleika sem sett eru af Creditinfo til að ná á listann eru mjög ströng og aðeins 1,7 % af tæplega 35.000 íslenskum fyrirtækjum ná inn á þennan lista. Helstu […]

Kuhn áramótatilboð 2016-2017

Kuhn áramótatilboð 2016-2017 komið út

Nú er KUHN tilboðið komið rjúkandi heitt úr prentun og fer í dreifingu á öll lögbýli eftir helgina. Í ár bjóðum við upp á 2ja ára ábyrgð á öllum nýjum vélum frá KUHN sem pantaðar eru fyrir 5. Janúar 2017. Þá má einnig benda á nýja línu af miðjuhengdum sláttuvélum og plastbindibúnaðinn í i-BIO+ vélum […]

Notaðar landbúnaðarvélar

Verðlækkun á notuðum vélum

Vegna styrkingar íslensku krónunnar hefur Vélfang ehf. ákveðið að leiðrétta verð á öllum notuðum landbúnaðarvélum í sinni eigu. Um verulegan afslátt er að ræða og einstakt tækifæri að ná sér í góða notaða vél á réttu verði.

standort-mod_5530a7a60237fb482b835f1c_web_de-de

Árshátíðarferð Vélfangs til Munchen

Starfsfólk Vélfangs leggur land undir fót miðvikudaginn 16. nóvember nk. og munu næstu daga njóta lífsins í Þýskalandi eða nánar tiltekið í Bæjaralandi. Við ætlum ekki bara að skemmta okkur þótt það sé aðalverkefnið að njóta þess að hafa gaman saman heldur ætlum við líka að kíkja í heimsókn í Fendt verksmiðjurnar. Það ríkir mikil […]

Framúrskarandi fyrirtæki 2015

Vélfang er Framúrskarandi fyrirtæki 2015

Vélfang var á dögunum útnefnt eitt af 682 Framúrskarandi fyrirtækjum 2015 hjá Creditinfo. Skilyrðin sem sett eru til að ná á listann eru mjög ströng og aðeins 1,9 % af virkum íslenskum fyrirtækjum ná á þennan lista. Við erum afskaplega stolt af þessum áfanga og ber þar helst að þakka frábæru, traustu og góðu starfsfólki […]

Opnunartími jól og áramót 2015

Jóla og áramótakveðja

Nú fer árið 2015 að renna sitt skeið og við horfum bjartsýn fram á næsta ár 2016. Árið 2015 var óvenju viðburðarríkt hjá okkur í Vélfangi en strax í janúar byrjuðum við með JCB vinnuvélasýningu hér á Gylfaflöt sem tókst með eindæmum vel. Í febrúar var haldið af stað út í heim með tæplega 70 […]

Áramótatilboð Kuhn

Kuhn áramótatilboð

Nú er KUHN áramótatilboðið í fullum gangi og vænlegt að panta sem allra fyrst. Helstu lostir þess að panta sem fyrst eru eftirfarandi: 5-15% afsláttur af verðlistaverði ef pantað er fyrir 5. janúar 2016 Vélin er af árgerð 2016 Kaupandi staðfestir pöntun sína með undirskrift og bindur því ekki lausafé frá rekstri marga mánuði fram […]

Trima á tilboð

Aukahlutir frá Trima á tilboði

Í hringferð okkar á dögunum dreifðum við út bækling yfir Trima aukahluti á sérstöku tilboðsverði. Fyrir þá örfáu sem ekki mættu má sjá bæklinginn hér fyrir neðan. Einnig höfum við ákveðið að lengja tilboðið til 15. desember nk.