Vor og sumar eru að vanda annatími hjá okkur sem þjónum bændur, verktaka og sveitarfélög. Standsetning, afhendingar og eftirfylgni á nýjum og notuðum vélum, er það sem lífið hefur snúist um þetta sólríka sumar. Meðfylgjandi eru nokkrar svipmyndir úr dagsins önn. Mörg þessi tæki verða til sýnis á sameinaðri handverkshátíð og vélasýningu á Hrafnagili 10 […]
McCormick MC115
Tegund: McCormick Undirtegund: MC 115 Hestöfl: 115 Árgerð. 2005 Notkun: 5300 Búnaður: Vökvaskiptur gírkassi. Rafstýrt beisli. Vökvavagnbremsa. Þrjár vökvaspólur.Stoll Robust F30 ámoksturstæki. Demparar og skófla. Vel dekkjuð. Air condition. Verð án vsk 4.700,000,- Staðsetning: Suðurland Athugasemdir:
Eigulegar rúllusamstæður
Við höfum mikið úrval af notuðum rúllusamstæðum, rúlluvélum og pökkunarvélum á söluskrá. Margar eigulegar vélar á breiðu verðbili. Kíkið inn á notaðar Rúllu- og pökkunarvélar og finnið vélina ykkar. Sölumenn Vélfangs veita allar nánari upplýsingar og eru til aðsoðar við útvegun fjármögnunar og hagstæðra flutninga. Sjáið myndir af nokkrum vélum hér að neðan.
Intermat 2012
Intermat vinnuvélasýninginn er haldin í París annað hvert ár. Við brugðum okkur þangað og litum á vélar og búnað. Intermat, líkt og aðrar vinnuvélasýningar eru með nokkuð öðru sniði en þær sem snúa að landbúnaði. Færri sýnendur og mikið af stórum tækjum á útisvæði. Veðrið lék ekki við sýnendur, hvassviðri og rigning með köflum. Okkar […]
Félag Vinnuvélaeigenda í heimsókn
Hópur frá Félagi Vinnuvélaeigenda heiðraði okkur með nærveru sinni á dögunum. Tilgangurinn var að lifta sér lítillega upp á Laugardegi, skoða fyrirtækið, vörval JCB og þá framúrskarandi aðstöðu sem þjónustuverkstæði Vélfangs býður uppá. Við þökkum þeim félögum fyrir að eiga með okkur skemmtilega stund. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá móttökunni.
Fjöldi notaðra jarðvinnutækja á söluskrá
Vélfang hefur til sölu mikið úrval notaðra jarðvinnutækja. Má þar nefna tæki á borð vð sáðvél, pinnatætara, jarðtætara af ýmsum stærðum, fjaðraherfi, hnífaherfi, plóg og diskaherfi. Þá má og minna á notaðan MOI haugtank, brunndælu ofl. Góð hreyfng undanfarna viku enda vor í lofti víðast hvar. Ennþá er nokkuð til af nýjum jarðvinntuækum á lager. […]
Kverneland jarðtætari
Tegund: Kverneland jarðtætari Undirtegund: PL -100 Vinnslubreidd: 1,0 m Búnaður: Skíði. diskakúppling á drifskafti. 20-40 hp aflþörf. Árgerð: 2010 – 2011 Verð án vsk: 400,000 Staðsetning: Suðurland Athugasemdir: Nánast ónotaður. Hentar í garða, gróðurhús, göngustígagerð og unnirvinnu fyrir trjáplöntun.
Vorið er komið víst á ný
Sala og afgreiðsla nýrra og notaðra véla er í fullum gangi þessa dagann. Kuhn gámarnir streyma að landi í hverri viku og afhending á jarðvinnutækum og heyvinnuvélum er hafin. Sala á dráttarvélum er stöðug og vöntun á góðum notuðum vélum á skrá. Fjöldi áhugaverðra notaðra tækja kemur í sölu nær daglega. Af tækjum í vorverkin […]
Nýr Claas Arion 430 að Haga
Heimilsfólkið í Haga í Gnúpverjahreppi fékk á dögunum afhenta nýja Claas Arion 430 dráttarvél. Snarpur 130 hp traktor búin CIS (Claas information systerm) stýrikerfi fyrir aflauka, sjálfskiptingu ofl sem gerir þessa dráttarvél einstaklega skilvirka og notendavæna. Að auki er Arion 430 vélin í Haga búin CLAAS EHV servoi í sætisarmi. EHV servoinu fylgja tvær viðbótar […]
Krampe þriggja öxla sturtuvagn
Tegund: Krampe Týpa: HP 30 Halfpipe Árgerð: 2008 Búnaður: Þriggja öxla með beyjur á fremstu og öftustu hásingu um Scharmuller tengi. Vökvabremsur og loftbremsur. Vökvafjöðrun á öllum hásingum. Hægt að læsa fjöðrun á öftustu þegar sturtað er. 30 tonna skráð burðargeta Verð án vsk. Tilboð óskast Staðsetning: Suðurland Athugasemdir: Lítið notaður vagn og í algeru […]