Hotel Best Western í París Bændaferð Vélfangs til Evrópu 13.-21. febrúar 2011 Vélfang ehf. og Icelandair taka nú höndum saman og efna til Hátíðar út í heim 2011. Stefnan er tekin á eina stærstu landbúnaðarsýningu í heimi, SIMA 2011 í París þar sem að allir geta fundið eitthvað áhugavert við sitt hæfi. […]
Hausttilboð á öllum síum og olíum frá JCB
15% afsláttur af öllum síum og olíum frá JCB! Fram til 15. október mun Vélfang bjóða 15% afslátt af öllum síum og olíum frá JCB. Það er aldrei ítrekað nógu oft hversu miklu máli fyrirbyggjandi viðhald vinnuvéla og annarra tækja skiptir máli. Einnig viljum við minna á verkstæði Vélfangs en þar erum við ekki […]
Kuhn kynnir GMD350 – 3,51 m breið sláttuvél
Nýja KUHn GMD 350 sláttuvélin … í flutningsstöðu Vökvaléttibúnaðurinn eða “hydro-pneumatic” Nýr og spennandi kostur fyrir sumarið 2011 Kuhn kynnti á dögunum nýja sláttuvél KUHN GMD 350 sem er með vinnslubreidd 3,51 m. Vélin fer í lóðrétta flutningsstöðu en hefur alla kosti “miðjuhengdrar vélar” en hún er með vökvastilltan þrýsting á jörðu eða svokallað […]
Fendt aðalstyrktaraðili þýska landsliðsins í hestaíþróttum
Fendt verður aðalstyrktaraðili þýska landsliðsins í hestaíþróttum á heimsmeistaramótiinu í hestaíþróttum sem fara fram í Kentucky í Bandaríkjunum. Þýska landsliðið er eitt það besta í heiminum og við erum mjög ánægðir með að styrkja svo sigursælt lið segir Martin Richenhagen stjórnarformaður AGCO. Heimsleikarnir í hestaíþróttum 2010 verða haldnir 25. September 10. Október í […]
Hugur í Húnvetningum
Kuhn GMD 800 á Sveðjustöðum Kuhn 7501 múgavél standsett að Sveðjustöðum Fjöldi Kuhn og Kverneland tækja í hlaðinu á Sveðjustöðum Í skottúr norður í Hrútafjörð var litið við á nokkrum bæjum. Mikil uppbygging er á Sveðjustöðum eftir nokkura ára hlé á búskap. Fjöldi nýrra KUHN véla og annara tækja í hlaði hjá þeim Karolínu og […]
Illgresiseyðing
Efnið er sjálfrennandi í vöndinn Margar stærðir af hausum eru í boði Nú ríkir sumarblíða um land allt, sláttur að hefjast og víðast lítur vel út með sprettu. Ekki er þó allur gróður jafnvelkominn. Vélfang hefur útvíkkað vöruval sitt í úðurum til illgresiseyðingar. Til viðbótar við bómuúðara á stærri dráttarvélar bjóðum við nú heila línu […]
Vorverkin í fullum gangi
Kverneland AD 5 skeri einn vinsælasti alhliða plógurinn undanfarin ár. Búnaðarfélag Bláskógabyggðar festi kaup á Kverneland ES 4 skera vendiplóg. Notaður Överum 4 skeri bíður afhendingar. Hefðbundin vorverk eru hafin víðast hvar um sunnan- og vestanvert landið. Sala og afhending á tækjum er í fullum gangi þessa dagnna. Er þó varla svipur hjá sjón frá […]
Ánægðir með þjónustuna
Sláttur í safnkassa Úðun limgerðis Eitt fjölmargra fyrirtækja sem sækir þjónustu til Vélfangs er Garðlist ehf. Brynjar Kjærnested framkvæmdastjóri Garðlistar lýsti sérstakri ánægju með alla þætti þjónustunar. Að fá varahluti í allar sínar vélar á einum stað á ásættanlegu verði, ásamt skömmum viðbragðstíma og vandaðri vinnu á verkstæði eru grundvallaratriði, því að mín tæki mega […]
Ný kynslóð af JCB kynnt á BAUMA
Ný lína af JCB traktorsgröfum Það er alltaf stórviðburður þegar JCB kynnir nýja kynslóð af traktorsgröfum. JCB er stærsti framleiðandi í heiminum á traktorsgröfum en fyrsta grafan var setta á markaðinn fyrir 57 árum. Á BAUMA vinnuvélasýningunni í Munchen var hulunni svipt af nýju línunni og eins og við mátti búast þá veldur hún ekki […]
JCB bregst við eldgosi í Eyjafjallajökli
Koma með BAUMA til þeirra sem ekki gátu flogið Eldgosið í Eyjafjallajökli hefur ekki bara áhrif á Íslandi eins og fram hefur komið í fréttum undanfarna dag. Nú fer fram í Munchen í Þýskalandi stærsta vinnuvélasýning í heiminum og þar hefur aðsóknin ekki verið sem skyldi vegna stöðvunar á flugsamgöngum í Evrópu. JCB brá […]