JCB Vetni 1

JCB leiðir orkuskiptin þegar kemur að notkun vetnis

Um nokkurt skeið hefur vinnuvéla framleiðandinn JCB unnið að þróun og smíði hefðbundinna brunavéla til að ganga á vetni eingöngu. Grunnvélin í þetta verkefni er þeirra eigin JCB DieselMax og JCB EcoMax sem eru dieselvélar að uppruna með langa og góða reynslu á markaðnum. Þessi fjögura strokka 4,8 Lítra Dieselvél er í grunninn að mestu […]

BLACK TANDEM CW AUTOFILL 2021

Vélfang ehf. umboðsaðili fyrir Slurrykat á Íslandi

Þá er það nýjasta viðbótin í vélfangi.  SlurryKat er ungt en framsækið merki sem velur úrvals hráefni í sína framleiðslu. Garth Cairns eigandi SlurryKat er ekki ókunnugur þessum tækjum þar sem hann var vertaki fyrir og rekur enn verktakafyrirtæki sem prófar allt áður en það fer í almenna sölu. SlurryKat er mest áberandi í haugsugum […]

DsgJG0sXgAABXrT

Opnunartímar um jól og áramót

Jólin eru á næsta leyti og enn eitt árið að líða hjá. Við hjá Vélfangi tökum okkur frí yfir helstu hátíðadagana skerðum aðeins opnunartíma í kringum jól og áramót. Við viljum nota tækifærið og óska viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs með þökkum fyrir viðskiptin á árinu sem nú er […]

279917932_530852388504819_1909948512855369552_n

Afhending í Skagafjörðinn

Á dögunum fékk fjölskyldan í Viðvík í Skagafirði afhenta nýja CLAAS ARION 660 dráttarvél. Vélin er á allan hátt vel búin, 205 hestöfl með stiglausri skiptingu, frambúnaði, fjaðrandi framhásingu,  fjaðrandi húsi, CEBIS stýrikerfi og svo mætti lengi telja. En þetta er sannarlega ekki fyrsta vélin sem fjölskyldan í Viðvík fær afhenta frá Vélfangi en óhætt […]

Picture1

Reikningar aðeins rafrænir eftir 1.7.2022

Tilkynning til viðskiptavina Vélfangs ehf: Frá og með 1. Júlí 2022 munum við aðeins senda frá okkur rafræna reikninga. Hægt er að velja á milli þess að fá þá senda með rafrænum skeytamiðlara eða sem PDF skjal í tölvupósti. Ef þú tekur ekki á móti reikningum með rafrænun skeytamiðlara, þá biðjum við þig að senda […]

DCIM100MEDIADJI_0478.JPG

Vélfang tekur við umboði fyrir Pichon á Íslandi

Vélfang ehf. hefur tekið við umboði fyrir Pichon sem er stór framleiðandi á haugsugum, haughrærum og skítadreifurum. Haugsugurnar eru fáanlegar frá 3.000 lítrum og allt upp í 30.000 lítra stærðir, frá einföldu tæki og upp í hin fullkomnustu sem völ er á markaðnum. Haughrærurnar er vel þekkt stærð á Íslandi og er þegar töluvert úrval […]

JCB Electric 1 2022

Vélfang tekur fullan þátt í orkuskiptunum

  Vélfang býður upp á fjölbreytt úrval umhverfisvænna rafknúinna vinnuvéla og er JCB t.d. algjörlega leiðandi í orkuskiptum á sínu sviði og bjóða upp á fjölbreytt úrval minni tækja knúin rafmagni. Má þar nefna belta- og hjólbörur, smágröfur, skotbómulyftara og hjólaskóflur í léttari kantinum, spennandi verður að sjá hvernig útkoma þeirra verður í samanburði við […]

fendtjol

Opnunartímar um jól og áramót 2021 og 2022

Jólin eru á næsta leyti og enn eitt árið að líða hjá. Við hjá Vélfangi tökum okkur frí yfir helstu hátíðadagana og skerðum aðeins opnunartíma í kringum jól og áramót. Við viljum nota tækifærið og óska viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs með þökkum fyrir viðskiptin á árinu sem nú […]