Jólin eru á næsta leyti og enn eitt árið að líða hjá. Við hjá Vélfangi tökum okkur frí yfir helstu hátíðadagana skerðum aðeins opnunartíma í kringum jól og áramót. Við viljum nota tækifærið og óska viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs með þökkum fyrir viðskiptin á árinu sem nú er […]
Áramótatilboð KUHN og Vélfangs ehf. 2024-2025
Þá er komið að útgáfu árlegs KUHN tilboðs okkar í Vélfangi. Tilboðið kom fyrst út sama ár og Vélfang ehf. var stofnað eða árið 2004 og fagnar fyrirtækið því 20 ára afmæli í ár. Tilboðið er nú birt á heimasíðu Vélfangs en því miður er ekki lengur boðið upp á að senda tilboðið á öll […]
Afhending á Fendt í Þykkvabæinn
Það skemmtilegasta sem við gerum er að afhenda ánægðum viðskiptavinum vélar. Í þetta skiptið afhentum við tær Fendt dráttarvélar á innan við ári til fjölskyldunnar í Hrauki í Þykkvabænum. Í júní árið 2023 fengu Guðni og Lilja afhenta nýja Fendt 314 Vario með ámoksturstækjum á uppskerudekkjum (Rowcrop). Og nú í apríl komu þau til okkar […]
Opnunartímar um jól og áramót
Jólin eru á næsta leyti og enn eitt árið að líða hjá. Við hjá Vélfangi tökum okkur frí yfir helstu hátíðadagana skerðum aðeins opnunartíma í kringum jól og áramót. Við viljum nota tækifærið og óska viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs með þökkum fyrir viðskiptin á árinu sem nú er […]
Þjónustufulltrúi á verkstæði
Við leitum að einstakling til að sjá um daglega umsjón/þjónustu verkstæðis Vélfangs í Reykjavík. Helstu verkefni og ábyrgð Dagleg samskipti við viðskiptavini Vélfangs ehf. umsjón með daglegum rekstri verkstæðis, öflun varahluta á verkstæði, útskrift reikninga o.fl. Menntunar- og hæfniskröfur Reynsla af viðgerðum, menntun við hæfi er kostur Rík þjónustulund, jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum. […]
Lokað í Vélfangi 23.-24. nóvember
Starfsfólk Vélfangs leggur land undir fót fimmtudaginn 23. nóvember nk. og munu næstu daga njóta lífsins á eyjunni grænu eða Dublin á Írlandi á vegum starfsmannafélags Vélfangs. Fyrirtækið verður þessvegna lokað á meðan að við stingum af. Dagarnir sem um ræðir eru 23. og 24. nóvember eða fimmtudagur og föstudagur. Í neyðartilvikum vegna verkstæðis má hringja […]
Áramótatilboð KUHN og Vélfangs ehf. 2023
Þá er komið að útgáfu árlegs Kuhn tilboðs okkar í Vélfangi. Tilboðið kom fyrst út sama ár og Vélfang ehf. var stofnað eða árið 2004 og fagnar fyrirtækið því 20 ára afmæli á næsta ári. Tilboði ðer bæði birt á heimasíðu Vélfangs en verður líka sent á öll lögbýli á landinu. Best er að panta […]
Kvennaverkfall 2023
Vélfang styður heilshugar við baráttuna gegn kynbundnu ofbeldi og kerfisbundnu launamisrétti kynjanna sem er yfirskrift fyrirhugaðs kvennaverkfalls 24.okóber. Áhersla er lögð á það að starfsfólk sé metið að verðleikum og njóti jafnra tækifæra á vinnustaðnum. Starfsfólki er ekki mismunað á grundvelli kyns, kynþáttar eða þjóðernis, kynhneigðar, aldurs, trúar, skoðana eða annarra þátta. Því styðjum við […]
Heimsókn frá JCB til Íslands
Föstudaginn 15. september sl. fengum við í Vélfangi ansi merkilega heimsókn frá JCB. Þarna voru á yfirreið um Norðurlöndin nokkrir yfirmenn hjá JCB sem við áttum góðan fund með á Gylfaflötinni. Eftir að hafa skoðað fyrirtækið var þeim kynntur markaðurinn og farið yfir tækifæri og áskoranir á okkar markaði. Það er alltaf gaman að fara […]
JCB leiðir orkuskiptin þegar kemur að notkun vetnis
Um nokkurt skeið hefur vinnuvéla framleiðandinn JCB unnið að þróun og smíði hefðbundinna brunavéla til að ganga á vetni eingöngu. Grunnvélin í þetta verkefni er þeirra eigin JCB DieselMax og JCB EcoMax sem eru dieselvélar að uppruna með langa og góða reynslu á markaðnum. Þessi fjögura strokka 4,8 Lítra Dieselvél er í grunninn að mestu […]