Hugur í Húnvetningum

Kuhn GMD 800 á Sveðjustöðum Kuhn 7501 múgavél standsett að Sveðjustöðum Fjöldi Kuhn og Kverneland tækja í hlaðinu á Sveðjustöðum Í skottúr norður í Hrútafjörð var litið við á nokkrum bæjum. Mikil uppbygging er á Sveðjustöðum eftir nokkura ára hlé á búskap. Fjöldi nýrra KUHN véla og annara tækja í hlaði hjá þeim Karolínu og […]

Illgresiseyðing

Efnið er sjálfrennandi í vöndinn Margar stærðir af hausum eru í boði Nú ríkir sumarblíða um land allt, sláttur að hefjast og víðast lítur vel út með sprettu. Ekki er þó allur gróður jafnvelkominn. Vélfang hefur útvíkkað vöruval sitt í úðurum til illgresiseyðingar. Til viðbótar við bómuúðara á stærri dráttarvélar bjóðum við nú heila línu […]

Vorverkin í fullum gangi

Kverneland AD 5 skeri einn vinsælasti alhliða plógurinn undanfarin ár. Búnaðarfélag Bláskógabyggðar festi kaup á Kverneland ES 4 skera vendiplóg. Notaður Överum 4 skeri bíður afhendingar. Hefðbundin vorverk eru hafin víðast hvar um sunnan- og vestanvert landið. Sala og afhending á tækjum er í fullum gangi þessa dagnna.  Er þó varla svipur hjá sjón frá […]

Ánægðir með þjónustuna

Sláttur í safnkassa Úðun limgerðis Eitt fjölmargra fyrirtækja sem sækir þjónustu til Vélfangs er Garðlist ehf. Brynjar Kjærnested framkvæmdastjóri Garðlistar lýsti sérstakri ánægju með alla þætti þjónustunar. Að fá varahluti í allar sínar vélar á einum stað á ásættanlegu verði, ásamt skömmum viðbragðstíma og vandaðri vinnu á verkstæði eru grundvallaratriði, því að mín tæki mega […]

Ný kynslóð af JCB kynnt á BAUMA

Ný lína af JCB traktorsgröfum Það er alltaf stórviðburður þegar JCB kynnir nýja kynslóð af traktorsgröfum. JCB er stærsti framleiðandi í heiminum á traktorsgröfum en fyrsta grafan var setta á markaðinn fyrir 57 árum. Á BAUMA vinnuvélasýningunni í Munchen var hulunni svipt af nýju línunni og eins og við mátti búast þá veldur hún ekki […]

JCB bregst við eldgosi í Eyjafjallajökli

Koma með BAUMA til þeirra sem ekki gátu flogið   Eldgosið í Eyjafjallajökli hefur ekki bara áhrif á Íslandi eins og fram hefur komið í fréttum undanfarna dag.  Nú fer fram í Munchen í Þýskalandi stærsta vinnuvélasýning í heiminum og þar hefur aðsóknin ekki verið sem skyldi vegna stöðvunar á flugsamgöngum í Evrópu. JCB brá […]

Öskufall á dráttarvélar og vinnuvélar

Hér eru nokkur atriði sem þarf að huga að vegna fínnar ösku eins og nú leggst yfir Suðurland.  Þessi örfína aska er engum holl.  Hér kemur smá listi yfir þá hluti sem vert er að hafa í huga og geta forðað frekara tjóni. 1.       Loftsíur.  Vélin notar óhemju mikið loft  (meðal dráttavél notar 3-8 m3 […]

Vel heppnuð vorhátíð

Fjöldi sýningargesta Kristján Ragnarsson og Árni Ingvarsson á Skarði ræða málin Gömlu traktorarnir settu svip á hátíðina   Að minnsta kosti 600 manns sóttu vorhátíðina Mýrarelda heim Á hátíðinni voru margvíslegar kræsingar í boði ásamt fjölbreyttu vöruúrvali. Má þar nefna handverk og heimaunnin matvæli úr héraði og víðar ásamt vörum frá utanaðkomandi sýningaraðilum. Gamli og […]

Vorhátíðin Mýrareldar 2010

Smursprauta með hleðslubatteríi. Kemur í handhægri tösku með aukahlutum. Loftknúin smursprauta. Klár á verkstæðið. Öflugar smádælur 30 eða 60 lítar á mínútu. Knúnar af borvél. Dæla vatni, eldsneyti, olíum ofl. Náttúra Íslands minnir óþyrmilega á mátt sinn þessa dagana. Hugur okkar sem af landbúnaði lifum dvelur hjá þeim tjón mega þola af völdum eldsumbrotana í […]

Úrval notaðra véla

JD 6610. árg 2002. 6400 vst kr. 5,300,000, án vsk MF 50 A mokstursvél 500,000 án vsk Taarup BIO rúllusamstæða. 2008 árg. 6,300,000,- án vsk. Ágætis hreyfing er á notuðum vélum þessa dagna. Nýjar vélar bætast á listann flesta daga. Okkur vantar allar tegundir véla á skrá til að mæta uppsafnaðri eftirspurn. Heyvinnutæki og dráttarvélar […]