Vélfang Á liðnu ári tók Vélfang viö sölu og þjónusta á GreenLine sláttuvögnum og öðrum vörum frá Parkland í Danmörku. Framleiðslan á sér 60 ára sögu, en á 50 ára afmæli fyrirtækisins var nafninu breytt úr Spragelse Maskinfabrik A/S í Parkland Maskinfabrik. Sláttutætarar og sláttuvangar frá Parkland A/S eiga sér áratuga farsæla […]
Á slóðum Kuhn, froska og leðurblaka!
Allur hópurinn fyrir utan CLAAS verksmiðjurnar í METZ í Frakklandi Konurnar völdu sér að sjálfsögðu „Gull-Fendt“ Fyrir nokkru greindum við hér á naut.is frá fyrirhugaðri ferð Vélfangsmanna með hóp af íslenskum bændum til Þýskalands og Frakklands, þar sem átti m.a. að heimsækja landbúnaðarsýninguna SIMA. Ferðin tókst einstakleg vel að sögn Skarphéðins Erlingssonar, sölu- og markaðsstjóra […]
Vélfang á Facebook
Vélfang ehf. hefur nú opnað heimasíðu á Facebook. Þar er hægt að nálgast ýmsar upplýsingar, fréttir og myndir frá starfsemi fyrirtækisins. Með því að smella hér getur þú smellt á „líka við“ og fylgst með okkur á Facebook. Nú á meðal annars finna myndir af ferð Vélfangs til Þýskalands og Frakklands, myndband af nýjum plóg […]
Vorverkin nálgast
Léttbyggður vendiplógur Kverneland 150 S Kuhn Premia 300 fjölsáðvél. Einföld sterk og notendavæn Kuhn Premia 300 nú fáanleg með áfastri grassáðél. Gangpallur á milli vélanna. Það styttist í vorið og fyrstu sendingar af plógum, haugsugum o.fl. tækjum eru að berast til landsins þessa dagana. Kuhn Premia 300 fjölsáðvélin seldist vel á hausttilboði Vélfangs. Hún er […]
Hátíð út í heim
París er engu lík. Effel turnin gnæfir yfir og í baksýn skýjakljúfar La Défense Það var með töluverðri óvissu miðað við efnahagsástandið, sem við ákváðum að kanna hug bænda varðandi utanlandsferð eins og við höfum farið í nokkrar og kallað „Hátíð úti í heim“ Vissum í raun ekki hvernig viðtökurnar yrðu. Skemmst er frá að […]
Nýr Fendt 207 VF Vario dráttarvél
Eyjólfur og Skarphéðinn hjá Vélfangi afhenda Brynjari Kjærnested hjá Garðlist nýju vélina Garðlist kaupir nýja vél Vélfang ehf. afhenti á dögunum Fendt 207 Vario dráttarvél til Garðlistar ehf. í Kópavogi. Um er að ræða fyrstu vél af þessari tegund á Íslandi en þetta er minnsta Fendt dráttarvélin eða 70 hestöfl með stiglausri Vario skiptingu. Vélin […]
Árlegt hausttilboð KUHN og Vélfang!
Kuhn GA 8121 á tilboði Hið árlega hausttilboð KUHN og Vélfangs ehf. er nú á leið í pósti til allra bænda á landinu. Óhætt er að segja að tilboðin hafi aldrei verið betri eða vöruúrvalið meira. Verðlækkun er allt að 40% frá verðlistaverði í mars fyrr á þessu ári. Rétt er að vekja athygli á […]
Hátíð út í heim 2011
Hotel Best Western í París Bændaferð Vélfangs til Evrópu 13.-21. febrúar 2011 Vélfang ehf. og Icelandair taka nú höndum saman og efna til Hátíðar út í heim 2011. Stefnan er tekin á eina stærstu landbúnaðarsýningu í heimi, SIMA 2011 í París þar sem að allir geta fundið eitthvað áhugavert við sitt hæfi. […]
Hausttilboð á öllum síum og olíum frá JCB
15% afsláttur af öllum síum og olíum frá JCB! Fram til 15. október mun Vélfang bjóða 15% afslátt af öllum síum og olíum frá JCB. Það er aldrei ítrekað nógu oft hversu miklu máli fyrirbyggjandi viðhald vinnuvéla og annarra tækja skiptir máli. Einnig viljum við minna á verkstæði Vélfangs en þar erum við ekki […]
Kuhn kynnir GMD350 – 3,51 m breið sláttuvél
Nýja KUHn GMD 350 sláttuvélin … í flutningsstöðu Vökvaléttibúnaðurinn eða „hydro-pneumatic“ Nýr og spennandi kostur fyrir sumarið 2011 Kuhn kynnti á dögunum nýja sláttuvél KUHN GMD 350 sem er með vinnslubreidd 3,51 m. Vélin fer í lóðrétta flutningsstöðu en hefur alla kosti „miðjuhengdrar vélar“ en hún er með vökvastilltan þrýsting á jörðu eða svokallað […]