Nú vantar okkur góðan vinnufélaga á Akureyri en við leitum að sölufulltrúa landbúnaðar- og vinnuvéla á Norðurlandi. Sölufulltrúi á Akureyri Hefur þú brennandi áhuga á vélum og/eða með gott nef fyrir sölumennsku og langar að vinna í skemmtilegu umhverfi? Vélfang ehf. leitar að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi í fjölbreytt og spennandi starf með […]
Kverneland áburðardreifarar
Frá Kverneland bjóðum við þríþætta línu af áburðardreifurum. EL 1400 lítra, tveggja skífu dreifara með sjáfstæðri vökvaopnun á hvorum disk, jaðardreifibúnaði og yfirbreiðslu. HL 2550 og 3225 lítra, ýmist með vökvaopnun eða rafstýringu. Hugsaðir fyrir þá sem vilja einfalda rúmtaksmikla dreifara. CL GeoSpread 2800 rekur smiðshöggið á dreifaralínuna. Búin fjölda af viktarsellum, Tellus Pro stjórntölvu er […]
Garðsáðvélar og úðarar
Nú er þörfum garðyrkjubænda mætt með Kverneland Miniair Nova garðsáðvél en búnaður þeirra er sniðinn að aðstæðum hvers garðyrkjubónda fyrir sig. Einstaklega nákvæmar sáðvélar sem hafa sannað sig með ágætum hér á landi við sáningu á gulrótum, rófum og fleiri tegundum um árabil. Til úðunnar bjóðum við Kverneland iXter A, einfaldan og skilvirkan bómuúðara. Frábærlega […]
Fjölbreytt úrval fjölsáðvéla
Til þess að mæta fjölþættum þörfum markaðarins bjóðum við marvíslegar útfærslur af sáðvélum. Kuhn Premia fjölsáðvélar sem fást með grasfrækassa sem aukabúnað. Tume Greenmaster 3000 grassáðvélar og Tume KL/HKL fjölsáðvélar, fáanlegar með tvískiptum sáðkassa fyrir fræ og áburð. Að auki má búa KL/HKL vélarnar með áfastri grassáðvél sem er afar eftirsótt útfærsla en Nova Combi […]
Vélfang ehf. afhendir Sandhólsbúinu nýja Fendt 724 Vario Gen6 dráttarvél
Í dag afhentum við Sandhólsbúinu nýja Fendt 724 Vario dráttarvél en þetta er fyrsta vélin sem kemur til landsins með nýja Gen6 ökumannshúsinu og Fendt One stýrikerfinu sem Fendt kynnti nýlega. Þessi Fendt dráttarvél er án vafa ein sú fullkomnasta ef ekki fullkomnasta dráttarvél sem komið hefur til landsins. Þrátt fyrir að vera hlaðin […]
Pinna- og hnífatætarar frá Kuhn
Í sáðbeðsgerðina má velja breiða línu hnífatætara og rótherfa (pinnatætara) frá Kuhn. Í vinnslubreiddum frá 1,2 til 8 metra má finna sáðbeðsherfi eða tætara til flagvinnu og garðræktar sem uppfylla þarfir hvers og eins. Í stærðunum 3,0 m og yfir koma þessi tæki að jafnaði með gaddakefli að aftan og jöfnunarborði þar sem við á. […]
Kverneland diska- og fjaðraherfi
Frá Kverneland bjóðum við sáðbeðsherfi án driflíniu TLD og TLG fjaðraherfi og Qualidisc diskaherfi. Við val á þessum tækum þarf að huga að lyftigetu dráttarvéla til jafns við hestöflin. En til viðbótar því að vera án driflínu bjóða Kverneland diska og fjaðraherfi upp á margfaldan ökuhraða samanborið við rótherfi og hnífatætara sem er […]
Plógar fyrir vorið
Nú er vorið framundan. Af því tilefni kynnum við Kverneland plógana sem þegar eru komnir til landsins. Vörulínan spannar allt frá AB 4 skerum með fjaðraútslátt og handstillingu á strengbreidd og vökvastillta sporvídd, yfir í 150 S og ES vendiplóga. Plógarnir eru ýmist með löngu lokuðu moldverpi eða opnum moldverpum (fingramoldverpum). Þá eru hálmsköfur verðugur […]
Pétur á Gautstöðum tekur við nýrri Redrock haugsugu
Pétur Friðriksson á Gautsstöðum tók á dögunum við þessari glæsilegu Redrock haugsugu. Redrock haugsugur eru íslenskum bændum að góðu kunnar og leiða markaðinn með spennandi nýjungum. Hér slær Redrock hvergi af og er þessi 4000 gallona (18080 lítra) suga drekkhlaðinn nytsömum búnaði. Til viðbótar því sem er kalla má staðalbúnað á borð við 15200 lítra […]
Vélfang afhendir 295 hestafla CLAAS Axion 870 í Eyjafjörðinn
Vélfang afhenti Pétri Friðrikssyni á Gautsstöðum CLAAS Axion 870 dráttarvél 28. Janúar sl. á Akureyri. Óhætt er að segja að þarna fari ein af glæsilegri vélum landsins en vélin var „filmuð“ svört við komuna til landsins. Helsti búnaður á þessari CLAAS Axion 870 er eftirfarandi: FPT mótor 295 hestöfl með 1267 Nm togiStiglaus Cmatic skipting […]